Skíðasvæðin

Upplýsingar úr Bláfjöllum

Lokað eins og er.

Fimmtudagur 29. janúar kl. 07:15

Lokað eins og er í Bláfjöllum. Hér er því miður óspennandi spá og er að byrja að bæta í. En nýjar upplýsingar koma í hádeginu.

 

 

 

 

 

Skíða og brettaleiga er á staðnum.

Veitingasalan er á sínum stað.

Rútuferðir skv hefðbundinni áætlun.

Skíða og brettaskólinn verður um helgina og fer skráning í hann fram á netinu. Nánari upplýsingar á heimasíðunni.

 

Hér eru smá upplýsingar:  

Framundan er heimsmeistaramótið í aplagreinum sem fram fer í Vail / Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Að því tilefni ætla SkjárHeimur að bjóða þér kynningaráskrift að Sportpakka SkjásHeims þar sem þú getur séð alla keppnina í beinni útsendingu á Eurosport og Eurosport 2.

 

Það eru sex Íslendingar sem taka þátt í mótinu, þeir sem keppa fyrir Íslands hönd eru; Einar Kristinn Kristgeirsson, Magnús Finnsson, Helga María Vilhjálmsdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Erla Ásgeirsdóttir og María Guðmundsdóttir.

 

Linkur til að ganga frá skráningu: https://www.skjarinn.is/kynning/alpineskiing2015

 

Við viljum ítreka að dagskorta- og klukkustundakortasala fer fram á tveimur N1 stöðvum. Annarsvegar við Lækjargötu Hafnarfirði og í Ártúnsbrekku á leiðinni upp eftir.  Dagskorta og klukkustundarkort eru einnig til sölu í skálum skíðadeilda á svæðinu, um helgar.


Vefmyndavél í Bláfjöllum

Vefmyndavél í Bláfjöllum
Uppfærist á 10 mínútna fresti

Vefmyndavél í Skálafelli

Vefmyndavél í Skálafelli
 

  

Heimatorfa

Kóngurinn, 4 sæta lyftan
Lokuð
Drottningin, 2 sæta lyftan
Lokuð
Amma mús
Lokuð
Hérastubbur
Lokuð
Lilli klifurmús
Lokuð
Patti broddgöltur
Lokuð
Kárafold (hringekja)
Lokuð
Töfrateppi
Lokuð

Suðursvæði

Gosinn
Lokuð
Jón Oddur
Lokuð
Jón Bjarni
Lokuð
Amma Dreki
Lokuð
Mikki refur
Lokuð
Kormákur afi
Lokuð

Gönguleiðir

Fimman (5 km)
Lokuð
Heiðin há (10 km)
Lokuð
Grindaskörð (13 km)
Lokuð
Strompahringur (5 km)
Lokuð

Veðurupplýsingar

Hvassviðri

Veður í Bláfjöllum

Vindur:
NNA  9
Hitastig:
-3,9
Síðast uppfært: 29.01.2015 7:11        Sjá nánar á Bláfjöll

Lyftur

Stólalyfta
Lokuð
Byrjendalyfta
Lokuð
I diskalyfta
Lokuð
II diskalyfta
Lokuð

Gönguleiðir

Gönguleið I (5 km)
Lokuð
Gönguleið II (10 km)
Lokuð
Athugið að veðurupplýsingar hér eru frá sjálfvirkri veðurstöð á toppi Skálafells og gefa ekki alltaf rétta mynd af veðrinu í skíðabrekkunum. Nánari veðurupplýsingar koma fram á sérsíðu Skálafells
Lokuð

Veðurupplýsingar

Mjög slæmt skyggni

Veður í Skálafelli

Vindur:
Logn  0
Hitastig:
-4,8
Síðast uppfært: 29.01.2015 7:11        Sjá nánar á SkálafellBreyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit

English