Skíðasvæðin

Upplýsingar úr Bláfjöllum

28. nóv 2015      -11,3° sporið fínt, en vel kalt. Ekki hægt ennþá að leggja út á hraunið.

Halló halló

Líklegast eru allir farnir að finna skíðabúnaðinn, máta skóna og gallann.

Hér í Bláfjöllum hefur aðeins snjóað og erum við byrjaðir að festa snjóinn með troðurum.

En við þurfum aðeins meira af hvítagullinu til að opna svæðið.

Spáin segir að það eigi að snjóa strax í næstu viku og vonandi getum við auglýst einhverja opnun á næstunni. 

En við erum farnir að leggja gönguspor um leirurnar og munum við héðan í frá setja upplýsingar daglega inn hér og á facebook síðu

skíðasvæðanna.

 

Heyrumst í næstu viku

 Kveðja  Snjókallarnir.

 

3. des hefst salan á tilboðskortunum, út desember í Hinu húsinu(gamla pósthúsinu niðri í bæ). Tilboðsverðið verður 26500

En vonandi verðum við búnir að opna þá:-)

 

 

 

 

Upplýsingar úr Skálafelli.

28. okt 2015

Skálafell mun verða opið í vetur um helgar frá og með 31. janúar 2016.

Upplýsingasími 530 3000

Skálafell, sími 566 7095


Vefmyndavél í Bláfjöllum

Vefmyndavél í Bláfjöllum
Uppfærist á 10 mínútna fresti

Vefmyndavél í Skálafelli

Vefmyndavél í Skálafelli
 

  

Heimatorfa

Kóngurinn, 4 sæta lyftan
Lokuð
Drottningin, 2 sæta lyftan
Lokuð
Amma mús
Lokuð
Hérastubbur
Lokuð
Lilli klifurmús
Lokuð
Patti broddgöltur
Lokuð
Kárafold (hringekja)
Lokuð
Töfrateppi
Lokuð

Suðursvæði

Gosinn
Lokuð
Jón Oddur
Lokuð
Jón Bjarni
Lokuð
Amma Dreki
Lokuð
Mikki refur
Lokuð
Kormákur afi
Lokuð

Gönguleiðir

Fimman (5 km)
Lokuð
Heiðin há (10 km)
Lokuð
Grindaskörð (13 km)
Lokuð
Strompahringur (5 km)
Lokuð

Veðurupplýsingar

Ekki uppfært

Veður í Bláfjöllum

Vindur:
ASA  7
Hitastig:
-7,5
Síðast uppfært: 21.11.2015 11:01        Sjá nánar á Bláfjöll

Lyftur

Stólalyfta
Lokuð
Byrjendalyfta
Lokuð
I diskalyfta
Lokuð
II diskalyfta
Lokuð

Gönguleiðir

Gönguleið I (5 km)
Lokuð
Gönguleið II (10 km)
Lokuð
Athugið að veðurupplýsingar hér eru frá sjálfvirkri veðurstöð á toppi Skálafells og gefa ekki alltaf rétta mynd af veðrinu í skíðabrekkunum. Nánari veðurupplýsingar koma fram á sérsíðu Skálafells
Lokuð

Veðurupplýsingar

Hvassviðri

Veður í Skálafelli

Vindur:
ASA  14
Hitastig:
-8,9
Síðast uppfært: 21.11.2015 11:01        Sjá nánar á SkálafellBreyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit

English