Fara beint í aðalefni

Bláfjöll

Bláfjöll – upplýsingar

26/1 2026 kl. 14:27

Staðan í Bláfjöllum 26.janúar 2026.

Þessi vetur hefur verið ansi sérstakur hingað til. Hvorki hafa verið nægilega góðar aðstæður, amk ekki í nógu langan tíma, til að framleiða snjó og svo hefur engin úrkoma að viti átt sér stað í allan vetur eða frá snjókomunni miklu í lok október.

En verum bjartsýn. Við höfum oft séð slæma byrjun sem endar svo í hinum fínasta vetri.

Nú bíðum við frosts og/eða snjókomu

  • Opið
  • Lokað

Heimatorfa

  • Drottningin, 4 sæta
  • Kóngurinn, 4 sæta
  • Lilli klifurmús
  • Patti broddgöltur
  • Töfrateppi
  • Amma mús
  • Hérastubbur
  • Hringekja
  • Dew dýnan
  • Púkinn Park
  • Kóngsgil
  • Norðurleið
  • Norðurleið frá Drottningu
  • Norðurleið frá Kóngi

Suðursvæði

  • Bangsadrengur
  • Mikki refur
  • Kormákur afi
  • Jón Oddur
  • Jón Bjarni
  • Gosinn, 4 sæta

Gönguleiðir

  • Leiruhringur (1 km)
  • Grunnbraut (2.5 km)
  • Fimman (5 km)
  • Strompahringur (6.5 km)
  • Kerlingardalur (12 km)
Uppfært: 26/1/26 kl 00:00

Opnunartímar Bláfjalla

Með fyrirvara um veður og aðstæður

Mán – fös
14:00 – 21:00
Kormákur og tvíburar
17:00 – 20:00
Lau – sun
10:00 – 17:00
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Staðan í Bláfjöllum 26.janúar 2026.

Þessi vetur hefur verið ansi sérstakur hingað til. Hvorki hafa verið nægilega góðar aðstæður, amk ekki í nógu langan tíma, til að framleiða snjó og svo hefur engin úrkoma að viti átt sér stað í allan vetur eða frá snjókomunni miklu í lok október.

En verum bjartsýn. Við höfum oft séð slæma byrjun sem endar svo í hinum fínasta vetri.

Nú bíðum við frosts og/eða snjókomu
... Sjá meiraSjá minna

Load more

Bláfjöll

Skálafell